General news
BLAKMÓT LAUGARDAG 29. DESEMBER
Áramótablak í Mosó 2010
kl 09:0012:00 í íþróttamiðsstöðinni að Varmá.
Áramót í Mosó
Opnar æfingabúðir á Hvolsvelli 19. og 20. september.
Áramótið 2008
Áramótið 2008 verður haldið að Varmá í Mosfellsbæ að venju.
Mótið er einstaklingsmót og i lok móts verður krýndur Blakkóngur og Blakdrottning ársins.
KMK óska eftir samstarfi
KMK (Konur með konum) óskar eftir samstarfi við fámennt blaklið. Við erum opnar fyrir ýmsum útfærslum svo sem eins og að nýta æfingatíma beggja liða.
Gisting á Seyðisfirði og Egilsstöðum
Varðandi gistingu á Seyðisfirði og Egilsstöðum á Öldunagamótinu í blaki 30 apríl 2 maí 2009 þá má hafa samband við eftirfarandi aðila.
Seyðisfjörður. Vilborg Borgþórsdóttir gvilborg@sbwcargo.is gsm. 864 6126 og Birna Guðmundsdóttir thelmaros@simnet.is. gsm. 8685373
Egilsstaðir. Málfríður Björnsdóttir kmb81@simnet.is gsm. 8697218
ÍK óskar eftir vönum blakkonum
Öldungakonur Þróttar Rvk. óska eftir...
Opnar æfingabúðir á Hvolsvelli 20. og 21. sept.
Hinar geysivinsælu æfingabúðir Dímonar verða á Hvolsvelli helgina 20. og 21. september. Þá stendur blakdeild Dímonar í þriðja sinn fyrir opnum æfingabúðum fyrir blakara í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. Blakdeildin hefur fengið aftur til liðs við sig hina landsþekktu blakara þau Emil Gunnarsson og Laufeyju Björk Sigmundsdóttur til þess að skipuleggja æfingabúðirnar og stjórna æfingum alla helgina.
Nýtt útlit
33. Öldungamót BLÍ verður á Ísafirði og nágrenni 1. maí - 3. maí 2008.
Við viljum benda þeim sem vantar upplýsingar um gistimöguleika á svæðinu að hægt er að hafa samband við Sigrúnu á netfangið kgjss@simnet.is
Stefnt er á að opna heimasíðu mótsins um miðjan nóvember.
Blakfélagið Skellur
Öldunganefnd
KMK vantar þjálfara
Brosmót Aftureldingar 2007 fellt niður
Opnar æfingabúðir á Hvolsvelli
Strandblak á Írskum dögum
Ný póstföng
30. Öldungamót BLÍ
KB Bankamót Snæfells - Skráning hafin
á blak.is
Opnar æfingabúðir á Hvolsvelli
Útiblakmót í Hollandi í júní (Volleyball)
Meira um Hollandsferð
Nú er að duga eða drepast!
Það eru komnir 11 Hollandsfarar og nú vantar bara 1-2 í viðbót til að ná saman tveimur alíslenskum liðum.
Reglugerð fyrir öldungamót BLÍ - uppfært
Heimilt er að færa aldurstakmark í ljúflingadeildum niður í 45 ár fyrir 2 leikmenn í liði.
Spilum blak í Hollandi!!!
Blakmót í Hollandi
The 26th International Hajraa Outdoor Tournament will be held on June 19 & 20 2004 on the grounds of the University of Technology of Eindhoven in the Netherlands.
The Hajraa Outdoor Tournament has grown to be the biggest grass-court tournament in Europe, with over 400 teams playing on more than a 100 grass-courts.
Blakmót í Finnlandi
Evrópsk fyrirtækjakeppni í knattspyrnu, tennis og blaki
Evrópsk fyrirtækjakeppni í knattspyrnu, tennis og blaki.
Í Eindhoven, Hollandi 29.-30. maí 2004
Krakkablak.bli.is
Búnaðarbankamót Snæfells
Haustmót KA
VÍS styrkir blak.is
Fyrstu mótin komin á skrá
Æfingar að byrja
Jump 03 í Sviss
Bilun í umræðukerfinu
Þjálfaranámskeið í Krakkablaki “KidsVolley”
Nýr hýsingaraðili
Mikil gróska í mótahaldi
Fyrirspurn frá Færeyjum
Blakmót á Hvolsvelli
Opið hús hjá Aftureldingu
Afturelding verður með opið hús fyrir alla sem vilja spila blak á fimmtidögum í vetur. Þetta er í æfingatíma karla kl. 21.30.
Áramót 2002
Áramót 2002 var haldið á gamlársdag að Varmá í Mosfellsbæ og var spilað um titilinn blakmaður ársins karla og kvenna.
Breyting á mótstíma Áramóts
Kjörísmót Hamars
Blakarar, það verður haldið 5. apríl ... takið daginn frá !!??
Áramót 2002
Leikjaplan Haustmóts KA
Rúta á Stykkishólm
Búnaðarbankamót Snæfells - Mótið nálgast - spennan eykst - nú verður gaman !
Allir fá frítt í sund í boði Snæfells - hafið sundfötin með - heitu pottarnir eru opnir
Þátttökugjald kr. 7.500 á lið greiðist á mótsstað
Skráning opin á Haustmót KA
Opnað hefur verið fyrir skráningu á Haustmót KA sem fer fram dagana 15. - 16. nóvember. Skráningu liða þarf að vera lokið í síðasta lagi miðvikudaginn 13. nóvember. Mótsgjald er kr. 9.000 og greiðist fyrir 13 nóv. Vinsamlegast leggið inn á reiking í Landsbankanum 164 hb 26 R2288 kt. 670890-2289.
Að þessu sinni verður spilað á föstudagskvöldi frá 20:30 - 23:30 og á laugardag frá 08:30 eins lengi og þarf. Eftir það verður pizza hlaðborð og tilheyrandi á veitingastaðnum Við Pollinn, með sérstökum tilboðum mat og drykk. Síðan verður auðvitað dansað á eftir
Skráning til þriðjudagskvölds 05.nov í Búnaðarbankamótið
Frestur til skráningar er til þriðjudagskvölds - á Blak.is í tölvupósti kjartanp@binet.is eða síma 8604109