Blakmót á Hvolsvelli

Hiđ árlega Dímonarmót fyrir öldunga í blaki verđur í íţróttamiđstöđinni Hvolsvelli laugardaginn 25.janúar 2003. Keppt verđur bćđi í karla- og kvennaflokkum.

Skráning á blak.is eđa hjá Halldóru Magnúsdóttur halldmag@ismennt.is í síđasta lagi mánudaginn 20. janúar 2003. 

Mótsgjald kr. 8.500.-

Viđ minnum á ađ sundlaugin verđur opin og ţađ verđur frítt í laugina fyrir keppendur. Sjáumst hress á Hvolsvelli ţann 25.


Međ Blakkveđju! 
Stjórn Blakdeildar Dímonar.