Jump 03 í Sviss

Liđ frá Fylki og Ţrótti R tóku ţátt í alţjóđlegu blakmóti í Sviss.

Dagana 29. og 30. ágúst síđastliđinn fór 15 manna flokkur frá Fylki og Ţrótti R til Frick í Sviss og tók ţar ţátt í stóru blakmóti.  Ţótti sú ferđ takast međ miklum ágćtum sértaklega afţreyingarhluti hennar.  Kepptu liđin undir nafninu Thule.  Kvennaliđ Thule (Fylkir) lenti í 4 sćti en af árangri karlaliđsins (Ţrótti R) skal ţađ eitt sagt ađ ţađ lenti fyrir ofan miđju.  Einnig var keppt í blönduđum flokki og var tveimur liđum stillt upp ţar.

Keppt var úti á grasi/leir og gekk ţađ ágćtlega ţrátt fyrir litla reynslu af slíku ofan af Íslandi.  Reyndar ringdi á köflum mjög mikiđ ţannig ađ nánast var um leđjuslag ađ rćđa en ţess á milli brosti sólin sínu blíđasta brosi (og allt ađ ţví of mikiđ fyrir suma hvítfćtta Íslendinga).

Ţađ ţótti tíđindum sćta ađ liđ kćmu svona langt ađ til ţátttöku og fengu Thule liđin sérstök heiđursverđlaun (m.a. pasta og rauđvín) fyrir dugnađinn.

Nánari upplýsingar um mótiđ má finna á eftirfarandi vefslóđ:

http://www.tsvfrick.ch/jump/html

/sój