Áramót 2003 verður haldið á gamlársdag og hefst kl. 09.30 að Varmá í Mosfellsbæ og verður spilað um titilinn blakmaður ársins karla og kvenna.
Mótið er einstaklingskeppni þar sem hver leikmaður hefur skorkort þar sem fært verður skor liðs hans hverju sinni. Leikmenn draga um lið og spila eina hrinu upp í fimmtán, skrá skor síns liðs í skorkortið og draga síðan aftur um lið. Leikmenn fá forgjöf eftir hæð, þyngd og aldri samkvæmt þessum reglum.
Skráning verður hjá Harald H. Ísaksen í sima 892-1339 og eða með tölvupóst harald@hos.is Vinsamlega skráið ykkur tímanlega þar sem fjöldi þáttakenda er takmarkaður.
Mótsgjald er 1.000,00 kr.
Sjáumst hress og kát á þessu ári.
Mótsstjóri er Jónas Traustason.