Áramót 2005 verđur haldiđ á gamlársdag og hefst kl. 09.30 ađ Varmá í Mosfellsbć og verđur spilađ um titilinn blakmađur ársins karla og kvenna. Mótinu lýkur um kl. 13.00

Mótiđ er einstaklingskeppni ţar sem hver leikmađur hefur skorkort ţar sem fćrt verđur skor liđs hans hverju sinni.  Leikmenn draga um liđ og spila eina hrinu upp í fimmtán, skrá skor síns liđs í skorkortiđ og draga síđan aftur um liđ. Leikmenn fá forgjöf eftir hćđ, ţyngd og aldri samkvćmt ţessum reglum.

Skráning verđur hjá Harald H. Ísaksen í sima 892-1339 og eđa međ tölvupósti á harald@hos.is Vinsamlega skráiđ ykkur tímanlega ţar sem fjöldi ţáttakenda er takmarkađur.

Mótsgjald er 1.000,00 kr.

Sjáumst hress og kát á ţessu ári.

 

Nýjustu mótsfréttir