Í tilefni hlaupárs hefur blakdeild Aftureldingar ákveðið að halda  "Hlaupársmót" og mun það fara fram laugardaginn 28. febrúar að Varmá í Mosfellsbæ. Það verður spilað á 6 völlum og jafnvel 9 ef þátttaka verður góð. Skráning á mótið hefst 1.febrúar og lýkur þann 23. febrúar á blak.is.

Velkomin á Hlaupársmót Aftureldingar 2004.

Nýjustu mótsfréttir