Gamanmót í Forsetahöllinni.
Mótið fer fram laugardaginn 1. mars í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi.
Spilað verður samkvæmt klassísku hraðmótsfyrirkomulagi.
Mótsgjaldið er 18 000 og greiðist inn á 0537-26-008206 kt: 481121-0430. Kvittun sem og óskadeildir má vinsamlegast senda á netfangið blakdeild.alftanes@gmail.com.