Nýjustu mótsfréttir

Skráning er hafin!

Ţađ er komiđ ađ Asksmóti Hattar, stórskemmtilegu hrađmóti sem fer fram 4.-5. apríl 2025 á Egilsstöđum og er öllum opiđ. Ţetta er fullkomiđ hrađmót til ađ hrista liđin saman fyrir Öldungamótiđ – eđa bara til ađ njóta góđrar blakstemningar međ skemmtilegu fólki.