Blakdeild Aftureldingar býður ykkur velkomin á BIkarmót BLI fyrir U14 og U20 að Varmá.
Spilað verður til úrslita í U20 karla og kvenna. Ef það verða fleiri en 4 lið í U14 aldursflokkunum þá munu úrslitaleikirnir fara fram í Digranesi samhliða úrslitum í Kjörísbikarnum.
Stefnt er að því að úrslitaleikirnir verði sýndir á YouTube rás BLI og að sem allra flestir áhorfendur og leikmenn mótsins geti mætt og hvatt sín lið.
Þeir leikir verða spilaðir á stórum velli í blaksalnum á sunnudeginum.
Spilað verður til úrslita í U20 karla og kvenna. Ef það verða fleiri en 4 lið í U14 aldursflokkunum þá munu úrslitaleikirnir fara fram í Digranesi samhliða úrslitum í Kjörísbikarnum.
Stefnt er að því að úrslitaleikirnir verði sýndir á YouTube rás BLI og að sem allra flestir áhorfendur og leikmenn mótsins geti mætt og hvatt sín lið.
Þeir leikir verða spilaðir á stórum velli í blaksalnum á sunnudeginum.
Nýjustu mótsfréttir
Úrslit U14 kvk - KA bikarmesitari
Þann 8.mars mættust lið Þróttar Nes og KA í úrslitaleik í Digranesinu.
KA vann leikinn 2-0 (25-21, 25-12) og eru því bikarmeistarar 2025.
KA vann leikinn 2-0 (25-21, 25-12) og eru því bikarmeistarar 2025.
14.3.2025 | Lesa meira >>