?NÝÁRSMÓT VÖLSUNGS 10. - 12. JANÚAR 2025

Nýjustu mótsfréttir

Spilað til úrslita í 3. deild

Höttur  og Fjaðrir 3 spila um 1. sæti velli 1 kl 16:40
Rimar C og Búbblur 2 spila um 3. sæti á velli 2 kl 16:40

Leikfyrikomulag

Til að skerpa á leikfyrikomulagi hraðmóta þá fylgja hér helstu leikreglur.

ATH BREYTT UPPSETNING LEIKIR FÆRAST TIL

Vegna misskilings þurfti að færa lið milli deilda svo leikjartími hjá 2.deild og 3.deild víxlast.

ATH Umsjón hefur breyst hjá öllum liðum !

Garðarshólmi með ÚTSÖLUBOMBU

Garðarshólmi hendir í alvöru útsöluSMASS og er með
50% afslátt á útsöluvörum. 

Blakafsláttur á Húsavík um helgina !

Alvöru afsláttur af vörum og þjónustu.

Pizzahlaðborð fyrir Karladeildina

Pízzu-Hlaðborð í Dalakofanum á Laugum í hádegishléinu hjá Karladeildinni.

Börgerkvöld á Bauknum

Börgerkvöld á Gamla Bauk á föstudeginum!
Börger 2.900 kall (Vegan í boði) og Stór Boli á 1.300 kr.
Guðni Braga tekur svo við með skemmtun fram að miðnætti.

Mótaniðurröðun

Vegna afskránina á liðum þarf að endurraða mótinu aftur en vonandi næst að klára það í kvöld.

Upplýsingar fyrir Nýjársmót Völsungs

Gleðilegt nýtt ár !

Nú styttist í gleðina og hér koma helstu upplýsingar fyrir Nýjársmótið okkar