Veriđ hjartanlega velkomin á 46. Oldungamótiđ í blaki sem haldiđ er af KA og Völsungi á Akureyri dagana 28. - 30. apríl 

Spilađ verđur á 13 völlum á Akureyri (8 í Boganum, 2 í KA-Heimilinu og 3 í Síđuskóla) og 3 völlum á Húsavík.

Á föstudags- og laugardagskvöldunum verđur magnađ skemmtikvöld í KA-Heimilinu og endum viđ svo frábćra helgi međ glćsilegu lokahófi á sunnudeginum í Boganum. Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Facebook síđa mótsins : https://www.facebook.com/oldungur2023
Instagram:  https://www.instagram.com/oldungur2023/
email: oldungur2023@gmail.com 
Email vegna dómara: blakdomarar@gmail.com 

Nýjustu mótsfréttir