Nýjustu mótsfréttir

Samkomubann hefur veriđ virkjađ

Ţar sem samkomubann hefur veriđ virkjađ fellur Skautamót blakdeildar KA  niđur sem vera átti 27.-28. mars nćstkomandi.

Ráđleggingar fyrir mannamót vegna útbreiđslu kórónuveirunnar.

Höldum okkar striki og höldum Skautamót međan ekki er um samkomubann ađ rćđa.

Opnađ fyrir skráningu.

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu á Skautamót Blakdeildar KA 27-28/3 og er skráningin opin til og međ föstudagsins 20. mars. Ţátttökugjald er kr. 15.000,- pr liđs, sem leggist inn á reikning 0162-05-261008, kt. 501013-1100. Vinsamlegast sendiđ stađfestingu á skautamot@gmail.com og telst skráning ekki gild fyrr en greiđsla hefur borist. Viđ áskiljum okkur rétt til ađ loka skráningu fyrir auglýstan dag ef mótiđ fyllist og komi til ţess ađ takmarka ţurfi fjölda liđa munum viđ horfa til ţess hvort um Öldungaliđ sé ađ rćđa og hvort búiđ sé ađ greiđa mótsgjald.
Hlökkum til ađ sjá ykkur.

Skautamót Blakdeildar KA

Kćru blakarar
Viđ Skautakonur bjóđum ykkur velkomin á mótiđ okkar sem haldiđ verđur í samvinnu viđ Blakdeild KA, föstudaginn 27. mars og laugardaginn 28. mars.