Þorramót Aftureldingar 2020
Opnað hefur verið fyrir skráningu á Þorramót Aftureldingar. Mótið verður haldið laugardaginn 1.febrúar. Skráningu lýkur laugardaginn 25.janúar eða þegar liðafjöldi er kominn upp í 45 lið. Mótsgjald kr. 15.000 og leggst inn á reikn. 0528-14-405055 kt: 460974-0119 og senda staðfestingu á thorramotumfa@gmail.com. Húsið opnar kl. 08 og fyrstu leikir hefjast kl. 8:30. Umsjónalið sér um dómgæslu, ritun og línuvörslu. Spilaðar eru 2 hrinur upp í 21 og má muna einu stigi.

Nýjustu mótsfréttir