Nýjustu mótsfréttir

Afturelding býður alla blakara velkomna á hið árlega Þorramót, laugard 3 mars 2018.

Húsið Opnar kl 8, spilað verður frá ca 8:20 til 17

Opnað hefur verið fyrir skráningar og lýkur henni kl. 20 þriðjudaginn 27 febrúar.

Skráning telst fullgild við greiðslu mótsgjalds sem er 13 þús. per lið. Greiðist inn á reikning 0549-14-402104, kt 460974-0119 - Vinsamlegast sendið kvittun á berglind@simnet.is

Umsjónarlið þarf að útvega ritara, 2 línuverði og dómara.


Endilega tilkynnið óskadeild við skráningu - og muna að skrá forsvarsmenn og símanúmer/netfang við skráningu


Sjáumst í Mosó :)