ÞRUSUtónlist, ÞRUSUverðlaun og bara ÞRUSUgaman!
Þróttur Reykjavík býður blökurum upp á ÞRUSUmót á þessu hausti og verður það haldið í Laugardalshöll dagana 14. og 15. október næstkomandi. Mótið er opið öllum liðum og verður með hefðbundnu hraðmótssniði, en þó með áhugaverðum uppábrotum og almennum skemmtilegheitum. Óskað er eftir því að hvert lið leggi til a.m.k. einn dómara, þeir þurfa ekki að hafa leyfisbréf en vera þokkalegir í helstu atriðum dómgæslu á svona mótum. Ef lið sjá sér ekki fært um að útvega dómara, skuli þeir tilkynna það sérstaklega til mótsstjóra og verður fundin lausn á því. Lið leggur einnig til ritara. Vinsamlegast takið fram óskadeild við skráningu eða sendið á sunnathrastar@gmail.com
Þróttur Reykjavík býður blökurum upp á ÞRUSUmót á þessu hausti og verður það haldið í Laugardalshöll dagana 14. og 15. október næstkomandi. Mótið er opið öllum liðum og verður með hefðbundnu hraðmótssniði, en þó með áhugaverðum uppábrotum og almennum skemmtilegheitum. Óskað er eftir því að hvert lið leggi til a.m.k. einn dómara, þeir þurfa ekki að hafa leyfisbréf en vera þokkalegir í helstu atriðum dómgæslu á svona mótum. Ef lið sjá sér ekki fært um að útvega dómara, skuli þeir tilkynna það sérstaklega til mótsstjóra og verður fundin lausn á því. Lið leggur einnig til ritara. Vinsamlegast takið fram óskadeild við skráningu eða sendið á sunnathrastar@gmail.com