Hiđ árlega Sigló Hótel - Benecta mót BF fer fram 23.-24.febrúar 2018.
Reiknađ er međ ađ spilađ verđi í báđum íţróttahúsum Fjallabyggđar báđa keppnisdagana (Siglufirđi og Ólafsfirđi).
Mótiđ hefst á föstudeginum kl 17:00 ţegar BF - Fylkir mćtast í 1.deild karla í íţróttahúsinu á Siglufirđi.
Ţví má búast viđ ţví ađ fyrstu leikir mótsins hefjist kl 19:30 á föstudagskvöldinu.
Hefđbundin dagskrá: Blak - Matur - Dans = Skemmtun
Mótsgjaldiđ er 13.000.- pr liđ og greiđsla mótsgjalds stađfestir ţáttökuna.
Greiđa inn á: kt. 551079-0159 og banki 0348-03-415000.
Senda stađfestingu á bf.blak@gmail.com međ nafni liđs.

Nýjustu mótsfréttir

Styrkjum gott málefni

Líkt og var gert á Nýársmóti Völsungs og Ţorramóti Eikar ţá mun hluti ţáttökugjaldsins renna í frábćrt málefni í stađ verđlauna. 
Blakfélag Fjallabyggđar ćtlar ađ styrkja HETJURNAR, félag langveikra barna á Norđurlandi, um 45.000.-

Leikja- og umsjónarplan klárt

Planiđ er ţó birt međ fyrirvara um innsláttarvillur og biđjum viđ liđin um ađ skođa bćđi leikjaplaniđ hjá sér sem og umsjónarleikina.
Ítrekum ađ ţau liđ sem ekki geta dćmt umsjónarleikina sína sendi tölvupóst á bf.blak@gmail.com strax.
Međ kveđju frá mótsstjórn

Umsjón

Eins og venjulega ţarf umsjónarliđ ađ útvega dómara, ritara og línuverđi.
Ţau liđ sem ekki hafa tiltćkan dómara er beđin um ađ senda tölvupóst á bf.blak@gmail.com sem fyrst.

Endanleg deildarskipting

Hér ađ neđan er hćgt ađ sjá endanlega deildarskiptingu en smávćgilegar breytingar hafa orđiđ frá drögunum.
Nú munu mótshaldarar byrja ađ rađa upp mótinu og vonandi munu viđ ná ađ birta ţađ annađ kvöld eđa á föstudag hér á síđunni (í pdf skjali).

Smekkfullt á lokahófiđ

Frábćr ţáttaka er á lokahóf Sigló Hótel - Benecta mótsins en 242 miđar hafa veriđ pantađir. Ţví komast fćrri ađ en vilja.
Ţví hefur veriđ ákveđiđ ađ ţeir BLAKARAR sem ekki hafa tryggt sér miđa á hófiđ geti keypt sér miđa á balliđ (1.500.-).
Greiđa og sćkja ţarf miđana (á lokahófiđ eđa balliđ) í síđasta lagi um hádegi á laugardeginum. Nánar um ţađ ţegar nćr dregur.

Deildarskipting - Drög

59 liđ skráđ til leiks (42 kvennaliđ og 17 karlaliđ) og ţví verđa spilađir ca 150 leikir á mótinu. Hér ađ neđan eru drög ađ deildarskiptingu og vill mótsstjórn fá ábendingar viđ deildarskiptingunni í síđasta lagi sunnudaginn 11.febrúar á bf.blak@gmail.com (mótsstjórn gefur sér ţađ svigrúm ađ breyta deildarskiptingunni ef ábendingar eru vel rökstuddar :-) ). 

Lokahóf ađ hćtti blakara

Hófiđ fer fram á Rauđku laugardagskvöldiđ 24.febrúar. Húsiđ opnar kl 19:00 og borđhald hefst kl 20:30.

ÍTREKUN: Greiđsla ţáttökugjalds og séróskir

Viđ viljum biđja félögin um ađ greiđa ţáttökugjaldiđ.
13.000.- á kt. 551079-0159 og banki 0348-03-415000.
Senda stađfestingu á bf.blak@gmail.com međ nafni liđs.
Viđ viljum líka biđja félögin ađ senda séróskir til mótshaldara (bf.blak@gmail.com), ţ.e.

Facebooksíđa mótsins

Hvetjum alla til ađ fylgjast líka međ á facebooksíđu mótsins: Sigló Hótel - Benecta mót BF 2018

Gistimöguleikar í Fjallabyggđ

Hér ađ neđan eru upplýsingar um gistimöguleika í Fjallabyggđ.

Íbúđ til leigu

Rúmgóđ íbúđ er til leigu mótshelgina. Áhugasamir geta haft samband viđ Deddu í síma 847-4193.

Mótiđ fullsetiđ

Mótsstjórn hefur nú lokađ fyrir skráningu.
Áhugasöm liđ sem ekki hafa skráđ sig geta haft samband viđ mótsstjórn á bf.blak@gmail.com
Skráđ liđ eru beđin um ađ greiđa mótsgjaldiđ (sjá frétt neđan) og senda mótssjórn ţćr óskir sem liđin hafa ef svo á viđ (óskadeild o.s.frv.).