Blakdeid Aftureldingar býđur alla velkomna á hiđ árlega Ţorramót deildarinnar. Spilađ verđur á 6 völlum ađ Varmá frá kl 8:30-16:30. Vonumst viđ til ađ sjá sem flest liđ á mótinu og bjóđum viđ sérstaklega unglingaliđ og nýliđa velkomin ţví ekkert kemur í stađinn fyrir leikreynslu. Spilađ verđur í eins mörgum deildum og skráning krefur svo allir ćttu ađ fá leiki miđađ viđ sína getu.
Hlökkum til ađ taka á móti ykkur ađ Varmá laugardaginn 14.febrúar.
Mótsstjóri er Gunna Stína međ netfangiđ: gunnastina@gmail.com

Nýjustu mótsfréttir