Hiđ árlega Brosmót Aftureldingar verđur haldiđ laugardaginn 16.nóv. ađ
Varmá í Mosfellsbć.  Leikiđ verđur á 6 völlum og jafnvel 9 ef
ţátttaka verđur mjög góđ.  Skráningu á mótiđ skal lokiđ miđvikudaginn 13
nóvember.

Vonumst viđ til ađ sem flest liđ láti sjá sig á síđasta mótinu fyrir jól.

Broskveđjur

Blakdeild Aftureldingar.

Nýjustu mótsfréttir