Kæru blakarar
Hyrnumenn og Súlumeyjar halda sitt árlega Siglómót laugardaginn 28. febrúar.
Mótið verður með hefðbundnu sniði.
Þáttökugjald er kr. 10.000 sem greiðist inn á reikning 1102-26-100658 kt. 551079-0159
Um kvöldið er meiningin að hafa gaman saman, borða góðan mat, dansa og syngja,
eins og blakfólk er þekkt fyrir.
Væri ekki upplagt að slá tvær flugur í einu höggi, koma á blakmót og skella sér síðan á skíði.
Við viljum benda á gistingu á Gistiheimilinu Hvanneyri
http://hvanneyri.com/index.htm
og leiguíbúðir Rauðku ehf. við Hafnartún
http://www.sksiglo.is/page/sksiglo_ehf
Þá viljum við einnig benda á okkar frábæra skíðasvæði
http://skard.fjallabyggd.is/
Upplýsingar veita:
Sigurlaug Guðjónsdóttir sími:
Daníel Pétur Daníelsson sími:
Búið er að opna fyrir skráningu.
Með blakkveðjum Hyrnumenn og Súlumeyjar.