Mótinu frestađ. ÍBR (Íţróttabandalag Reykjavíkur) hefur í samstarfi viđ erlenda ferđaskrifstofu, sem sérhćfir sig ađ bjóđa upp á hópaferđir á íţróttamót öldunga hér og ţar um heiminn, ađ halda aftur í ár alţjóđlegt öldungamót í nokkrum íţróttagreinum í Reykjavík og bćta nú viđ blaki.  Von er á ţónokkrum liđum erlendis frá á mótiđ, bćđi frá Ameríku og Evrópu, en endanlegur fjöldi liđa mun skýrast ca. 3 vikum fyrir mót.  Öllum íslenskum liđum hvar sem er á landinu er velkomiđ ađ taka ţátt í mótinu sem og erlendum liđum hvar sem er úr heiminum og er ţetta bćđi karla og kvennaliđ.  Einu skilyrđin ađ leikmenn séu 30 ára og eldri.  Ţátttaka í mótinu er 5.000 kr. á hvern leikmann liđs og innifaliđ í ţví er ţátttaka í mótinu og lokahóf.  Upplýsingar um gistingu o.s.frv. fyrir erlend liđ er í međfylgjandi skjali.  Tilkynning um ţátttöku liđa og greiđsla á mótsgjöldum skulu berast til Haralds mótssjóra.

Mótstjóri er Harald Ísaksen GSM 892-1339 og netfang halliisak@simnet.is
Tournament organizer: Harald Isaksen, GSM +354 892 1339, Email halliisak@simnet.is

Nýjustu mótsfréttir