Strandblak á Írskum dögum

Auglýsing um strandblakmót sem er hluti af dagskrá Írskra daga á Akranesi. Mótiđ verđur haldiđ á Langasandi laugardaginn 9. júlí kl. 16. Keppt verđur bćđi í karla- og kvennaflokki.

Sćlir blakarar!
 
Mig langađi ađ benda ykkur á strandblakmót sem er hluti af dagskrá Írskra daga á Akranesi líkt og á síđasta ári. Mótiđ verđur haldiđ á hinum eina sanna Langasandi, laugardaginn 9. júlí kl. 16. Keppt er í bćđi karla- og kvennaflokki. Skráning fer fram hjá Huga í versluninni Ozone í síma 431-1301. Skráningargjald er ađeins 500 krónur og ađ sjálfsögđu eru verđlaun í bođi.

 
Allar nánari upplýsingar um ađra dagskrárliđi Írskra daga er ađ finna á
www.irskirdagar.is. Hátíđin var ein sú allra stćrsta á síđasta ári en ţá mćttu um 10 ţúsund manns á Skagann til ţess ađ gera sér glađan dag. Ţađ er ţví um ađ gera ađ skella sér á Akranes ţessa helgi, taka ţátt í dagskránni, keppa í strandblaki og fara svo á Lopapeysuballiđ međ Sálinni og Pöpunum um kvöldiđ.

Hlakka til ađ sjá ykkur!
 
Bestu kveđjur,
 
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir
Markađs- og atvinnufulltrúi
www.akranes.is
www.irskirdagar.is
s. 433 1000