Áramótablak í Mosó 2010

Hið árlega Áramótablak í Mosó verður að venju haldið á gamlársdagsmorgun frá
kl 09:0012:00 í íþróttamiðsstöðinni að Varmá.
Hið árlega Áramótablak í Mosó verður að venju haldið á gamlársdagsmorgun frá
kl 09:0012:00 í íþróttamiðsstöðinni að Varmá.

Mótið er einstaklingsmót og er opið öllum 16 ára og eldri. Þátttökufjöldi
er takmarkaður við 78 manns en 72 geta mest spilað samtímis. Það þýðir að ef
mótið fyllist þá situr 1 hjá á hverjum velli en þó aldrei oftar en einu sinn
í gegn um mótið.

Keppt er um titilinn Áramótakóngur og Áramótadrottning ársins 2010

Greiða þarf fyrirfram og telst skráning ekki gild fyrr en greiðsla hefur
borist. Mótagjald er 1000 kr.
Til að skrá sig á mótið skal greiða 1000 kr inn á reikning: BA: *051515595
*
*KT: 0910714799*
Hafdís H Björnsdóttir skráður eigandi.og senda tölvupóst á:
gunnastina@gmail.com þar sem kemur fram *ÁRAMÓT. *
Ef greitt er fyrir fleiri en einn eða ef ekki er greitt af eigin reikningi
þá vinsamlegast sendið tölvupóst á gunnastina@gmail.com og tilgreinið fyrir
hverja er verið að borga.
Mjög mikilvægt er að tilgreina hvort verið sé að greiða fyrir konur eða
karlar til að einfalda uppsetningu mótsins.

* ATH....að skráning er ekki gild fyrr en búið er að greiða og senda
staðfestingu á greiðslu.*

Hlökkum til að sjá ykkur að Varmá í Áramótablakinu 2010

Blakdeild Aftureldingar