BLAKA 2018 
Blakdeild KA býđur blaköldunga landsins velkomna til leiks á 43. Öldungamót BLÍ sem haldiđ verđur 28.-30. apríl 2018.
Búist er viđ yfir 180 liđum og ráđgert er ađ spila á 9-12 völlum í Boganum og 3 í KA-heimilinu og ef á ţarf ađ halda í Íţróttahúsi Síđuskóla. 
Lokahófiđ verđur í Íţróttahöllinni.
Ţema mótsins er "í stíl" inna vallar og utan og ekki síst á lokahófinu. Eru liđ hvött til ađ undirbúa sig međ ţađ í huga.
Hvatningarliđaleikur verđur ţar sem vinaliđaleikurinn verđur fćrđur yfir á ađ miđast eingöngu viđ hvatningu í leikjum.
Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur og treystum ţví ađ allir leggi sitt af mörkum til ađ viđ eigum góđar stundir á Akureyri í vor.

Nýjustu mótsfréttir

Dómaranámskeiđ

Skráning á dómaranámskeiđ

BLAKA 2018 - rétt bráđum

Ţá ćttu allir ađ vera skráđir á blak.is í sínu liđi, skráđir blakiđkendur í félagi innan ÍSÍ og búnir ađ standa skil á iđkendagjöldum til BLÍ.

Skráning leikmanna - Iđkendagjöld til BLÍ

Nú ţurfa allir ađ huga ađ ţví ađ skráning leikmanna sé í lagi og ađ leikmenn séu löglegir. 
Gjöld iđkenda streyma inn hjá BLÍ og er ţađ ánćgjulegt. Vonandi nýtist ţađ fjármagn til góđra hluta íţróttinni okkar til framdráttar og okkur ţá í leiđinni.

LOKAHÓFIĐ

Forsala til og međ 16. apríl - miđaverđ 8.500

DÓMARAEFNI - Styrkjum ungmenni

Nú fćkkar dögunum sem eru til stefnu og ţurfa allir ađ skrá leikmenn fyrir 18. apríl og ţá er gott ađ skrá dómaraefni í leiđinni.

Deildarskipting klár - niđurröđun leikja ađ hefjast

183 liđ hafa skráđ sig til leiks á BLAKA 2018 og hafa öll stađiđ skil á mótsgjaldinu.

Lokahóf

Lokahóf

Lokahófiđ fer fram í Íţróttahöllinni 30. apríl 2018.
Miđaverđ er kr. 9.500

Í forsölu til og međ 14. apríl er miđaverđiđ kr. 8.500


Öldungamót 2019 og 2020 - umsóknir

KEFLAVÍK - KÓPAVOGUR - VESTMANNAEYJAR ???