Nýjustu mótsfréttir

47 liđ skráđ á Nýársmótiđ 2018

Ţađ eru 47 liđ skráđ á Nýársmótiđ 2018 og viđ viljum minna ykkur á ađ greiđa mótsgjaldiđ sem stađfestingu á ţátttöku
Ţátttökugjald kr. 13.000- og greiđist á reikn. 0192-26-4494 og kt. 440594-2639Deildarskipulag liggur fyrir í viku 50

Drög ađ deildarskipulagi mun liggja fyrir í viku 50

Húsavík og Laugar

Vegna mikils áhuga á Nýársmótinu okkar munum viđ einnig spila í Íţróttahúsinu á Laugum á laugardeginum.

Mótiđ hefst á Húsavík, föstudagskvöldiđ 5. des og áćtlađ ađ fyrstu leikir hefjist kl. 19:00

40 liđ skráđ - skráning í biđ!

40 liđ hafa ţegar skráđ sig og viđ ţökkum ykkur kćrlega fyrir áhugann. Viđ vitum ađ ţađ eru fleiri liđ ţarna úti sem bíđa og međan mótsstjórn kannar ađstćđur höfum viđ lokađ fyrir skráningu.
Ef einhverjir vilja komast strax á biđlista má senda post á netfangiđ jonamatt@talnet.is
Nánari upplýsingar munu birtast í lok nóvember.