Kćru blakarar.

Viđ Skautakonur bjóđum ykkur velkomin á Macronmót Skauta sem haldiđ verđur föstudagskvöldiđ 6. apríl og laugardaginn 7. apríl.
Spilađ verđur í Íţróttahöllinni á Akureyri en ţó verđur einnig spilađ í KA-heimilinu á föstudagskvöldi og fram á hádegi á laugardag.
Nú er frábćrt tćkifćri til ađ fínstilla liđiđ fyrir öldung.
Kveđja Skautakonur

Nýjustu mótsfréttir

Facebook - www.facebook.com/skautamot/

Viđ viljum benda á Facebooksíđu Skautamótsins - https://www.facebook.com/skautamot/ - en ţar verđa einnig settar inn fréttir, niđurröđun í deildir ofl. ofl.  

Greiđsla mótsgjalds

Enn eru nokkur liđ sem eiga eftir ađ greiđa ţátttökugjaldiđ og viljum viđ biđja ţau liđ ađ greiđa ţađ sem allra fyrst.
Ţátttökugjaldiđ er kr. 13.000.- pr liđ sem leggist inn á reikning 0162-05-261008, kt. 501013-1100, senda kvittun á skautamot@gmail.com

Síđasti skráningardagur og greiđsla mótsgjalds

Síđasti dagur til ađ skrá liđ á Macronmót Skauta er í dag sunnudaginn 18. mars. Stefnt er ađ ţví ađ birta drög ađ deildarskiptingu á nćstu dögum. Ef einhver liđ eiga eftir ađ ganga frá greiđslu mótsgjalda er mikilvćgt ađ gera ţađ strax - greiđsla mótsgjalda er stađfesting á skráningu.

Međ bestu kveđju,
Skautar

Opnađ fyrir skráningu.

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu og er skráningin opin til og međ sunnudagsins 18. mars.
Ţátttökugjald er kr. 13.000.- pr liđ sem leggist inn á reikning 0162-05-261008, kt. 501013-1100,
vinsamlegast sendiđ stađfestingu á skautamot@gmail.com.
Skráning telst ekki gild fyrr en greiđsla hefur borist.