Mótinu frestað. ÍBR (Íþróttabandalag Reykjavíkur) hefur í samstarfi við erlenda ferðaskrifstofu, sem sérhæfir sig að bjóða upp á hópaferðir á íþróttamót öldunga hér og þar um heiminn, að halda aftur í ár alþjóðlegt öldungamót í nokkrum íþróttagreinum í Reykjavík og bæta nú við blaki.  Von er á þónokkrum liðum erlendis frá á mótið, bæði frá Ameríku og Evrópu, en endanlegur fjöldi liða mun skýrast ca. 3 vikum fyrir mót.  Öllum íslenskum liðum hvar sem er á landinu er velkomið að taka þátt í mótinu sem og erlendum liðum hvar sem er úr heiminum og er þetta bæði karla og kvennalið.  Einu skilyrðin að leikmenn séu 30 ára og eldri.  Þátttaka í mótinu er 5.000 kr. á hvern leikmann liðs og innifalið í því er þátttaka í mótinu og lokahóf.  Upplýsingar um gistingu o.s.frv. fyrir erlend lið er í meðfylgjandi skjali.  Tilkynning um þátttöku liða og greiðsla á mótsgjöldum skulu berast til Haralds mótssjóra.

Mótstjóri er Harald Ísaksen GSM 892-1339 og netfang halliisak@simnet.is
Tournament organizer: Harald Isaksen, GSM +354 892 1339, Email halliisak@simnet.is

Nýjustu mótsfréttir