Steinöld 2021

Frétt af heimasíđu BLÍ.

Mótanefnd Steinaldar hefur í samráđi viđ ýmsa ađila, m.a. Öldungaráđ og Stjórn BLÍ, tekiđ ţá ákvörđun ađ mótiđ fari ekki fram á ţessu ári en upphaflega átti mótiđ ađ vera í gangi núna. Ţađ er búiđ ađ snúa viđ mörgum steinum í ţessari vinnu en ţrátt fyrir ţá miklu vinnu ţá teljum viđ ţetta vera einu skynsamlegu niđurstöđuna í ţessu máli.

Í ljósi ţessa hefur veriđ vinna í gangi viđ ađ skipuleggja nćstu öldungamót. Samkvćmt kosningu á síđustu tveimur öldungamótunum átti Steinöld ađ fara fram 30. apríl til 2. maí 2020 og síđan í Kópavogi 29. apríl til 1. maí 2021 í umsjón HK.2

Öldungaráđ, sem skipađ er síđustu ţremur öldungum, hefur fjallađ um máliđ og niđurstađa ráđsins er sú ađ Steinöld fari fram 2021 og Öldungamót HK áriđ 2022.

Mótanefnd Steinaldar hefur ákveđiđ ađ halda ţeirri dagsetningu sem HK ćtlađi ađ halda mótiđ, ţ.e. Steinöld mun fara fram 29. apríl til 1. maí 2021 í Vestmannaeyjum.

Mótanefnd Öldungamótsins hjá HK er ađ vinna í ţví ađ finna dagsetningu fyrir mótiđ 2022 og mun ţađ verđa tilkynnt síđar.